Húsvörðurinn býður þig hjartanlega velkominn!

Býrð þú í fjöleignarhúsi?

Ertu formaður eða gjaldkeri húsfélagsins ár eftir ár eftir ár?
Finnst þér þú bera alla ábyrgð á húsnæðinu eða rekstri húsfélagsins?
Græturðu stundum í laumi þegar enginn sér til?

Við getum hjálpað þér

Húsvörðurinn er kerfi sem getur meðal annars

  • Talað beint við bankann til að stemma af bankareikninga
  • Haldið utanum boðanir á fundi
  • Haldið utanum dagatal húsfélagsins
  • Haldið utanum samskipti meðlima húsfélagsins
  • Þjónað sem einn staður þar sem öll skjöl tengd húsinu eru vistuð

Til að toppa þetta hjálpum við þér svo að tryggja að rekstur húsfélagsins sé góður og réttur!